Minnsta letur Miðstærð leturs Stærsta letur Stærsta letur á dökkum grunni Prenta þessa síðu
Atburðadagatal
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Fyrri mánuður
október 2017
Næsti mánuður
22. janúar 2016

Strákakaffi

Í tilefni bóndadagsins sem er í dag var strákakaffi í leikskólanum. Til okkar komu fjölmargir pabbar, afar, bræður og frændur og borðuðu með okkur morgunmat og léku sér síðan með börnunum. Það var afskaplega gaman að fá alla þessa gesti til okkar og þökkum við þeim fyrir komuna.

 

Víkingaleikar